Register Here to Apply for Jobs or Post Jobs. X

Persónulegur internetálitsgjafi - Ísland

Job in Iceland
Posted by Lionbridge
Part Time position
Listed on 2021-02-01
Job specializations:
  • Freelance
    Freelance IT, Freelance Market Research, Freelance Media, Freelance Social Media, Independent Contractor
  • IT/Tech
Job Description & How to Apply Below
Hvað felst í stöðunni?
Í þessari stöðu munt þú yfirfara leitarniðurstöður af netinu með það að markmiði að bæta efnið sem þar er birt og gæði þess. Þú munt þurfa að veita álit og greiningu á því efni sem birtist í niðurstöðum leitarvéla og gefa einkunnir fyrir hversu viðeigandi þær eru fyrir leitarorðin sem notuð eru. Einnig muntu yfirfara leitarniðurstöðurnar með tilliti til málfars, málbeitingar og hversu samfélagslega viðeigandi þær eru.
Framlag þitt við að veita með þessum hætti álit á gæðum efnisins sem nú er birt á vefnum verður mikilvægt. Með því að nota bæði tölvuna þína og snjallsíma af réttri gerð muntu leggja þitt af mörkum við að bæta gæði einnar af stærstu leitarvélum í heimi.

Hver hentar í þessa stöðu?
Við leitum að kraftmiklu og skapandi fólki sem hefur mikinn áhuga á samfélagsmiðlum og sér í lagi virkum, daglegum notendum Gmail. Umsækjendur þurfa einnig að eiga og nota snjallsíma – Android eða iPhone – og hafa þekkingu á annarri Google-þjónustu og samfélagsmiðlum. Umsækjendur ættu einnig að vera sveigjanlegir, áreiðanlegir og geta skilið og fylgt skilgreindum leiðbeiningum.
Þú munt fá sveigjanleika og frelsi til að vinna að heiman á þeim vinnutíma sem þér hentar. Vinnutíminn er allt að 5 klukkustundir á viku, háð verkefnaframboði.
Við leitum sem stendur að fólki sem hefur tiltekna snjallsíma (Android V4.2 eða nýrri eða iPhone sem notar iOS-útgáfu 10.0 eða nýrri) til að sinna verkefnum.
Position Requirements
High School, Less than 1 Year work experience
Hverjar eru meginkröfurnar fyrir stöðuna?

• Þú verður að tala og skrifa reiprennandi bæði ensku og íslensku
• Þú verður að hafa búið á Íslandi í síðustu 5 ár samfleytt
• Þú verður að eiga og nota snjallsíma (Android V4.2 eða nýrri eða iPhone sem notar iOS-útgáfu 10.0 eða nýrri) til að sinna verkefnum
• Flest verkefnanna munu krefjast þess að þú notir bæði fartölvu/borðtölvu og snjallsíma
• Gmail verður að vera aðaltölvupóstþjónustan þín
• Þú þarft að vera virkur daglegur notandi Gmail og annarra tegunda samfélagsmiðla
• Þú verður að hafa þekkingu á málefnum sem tengjast viðskiptum, fjölmiðlum, íþróttum, fréttum, samfélagsmiðlum og samfélagsmálefnum á Íslandi, bæði núverandi og í sögulegu tilliti
• Aðgangur að háhraðanettengingu og viðeigandi tölvu- og hugbúnaði til að sinna verkefnunum, sem þú útvegar allt á eigin kostnað
• Reynsla í notkun netvafra við að vafra um netið og nota vefefni af ýmsu tagi

Hvað næst?
Ekki bíða! Sendu inn umsókn með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan með borðtölvu eða fartölvu og fulltrúi ráðningardeildar okkar mun yfirfara umsóknina.
(Please contact us using the "Apply for this Job Posting" box below)
Required Language Skills:
  • Icelandic - Very good
  • English - A little
Contact Information
Contact Name: Lionbridge
Preferred method of contact: Email with CV via Application Box below.
Apply for this Job Posting Here:
Iceland-only applications: This Company / Employer has indicated that only qualified candidates currently living in Iceland (and its citizens living globally) are being considered here for this position. Search Here for alternative jobs that match your location & skills.

To apply for this job, you need to provide some contact details for the employer or HR recruiter. Begin your free application by entering your email address (If already registered, you'll be asked to enter your password). Otherwise, you will initially need to enter some basic details with your first application.
Email Address Please enter a valid Email address.
How this Free Jobsite works - How to apply for jobs.
• To apply for any job, you must provide some contact details for the employer or HR recruiter. When you Register Here or Above with your first application (if you have not already done so), you will be asked to confirm your contact email address is valid via your email inbox.
• You will be asked to confirm a login password so to be able to make further applications in future visits.
• Once registered, you may also save CV / Resume summary details into the optional Resume format (This default format is easy for companies to read, and when available, it is sent as part of your application to a company to assist your application).
• Alternatively or additionally, you may attach your own original Resume document and 2 other supporting files as part of your application (Those files must be within the maximum combined size stated, and are not stored on this jobsite when you submit them).
• You must write or paste an introduction / cover letter into the application box.
• When you click the "Apply" button, your cover letter, Resume summary (if you have saved one on this site), contact details, and/or your own attached files are submitted as part of your application.
• Once you submit an application for any job on this site, it is solely the responsibility and decision of the company or employer you have applied to on whether they accept, review, process or respond to that application.
 
 
 
Search for further Jobs Here:
(Enter less keywords for more results. Suggestions may be selected)
Location
Employment Category
Education (minimum level)
Filters
Education Level
Experience Level (years)
Posted in last:
LOGIN Area - Jobsite